Samtalsaðferðir sem rjúfa hefðbundin samskiptamynstur! Nýtum reynslu og þekkingu - ímyndunarafl og rökhugsun

Við tökum að okkur ýmisskonar verkefni m.a.:  

 stefnumótun (t.d. PESTEL, SWOT, Business Canvas, Porter's 5) og stefnumarkþjálfun fyrir hópa og einstaklinga

sinnum hvatningu og hópefli

fundarstjórn og minniháttar sáttamiðlun

almennri markþjálfun

námskeiðum í tengdum hlutum.  

Við getum einnig kennt um starfs og samtalsaðferðir fyrir hópa á vinnustað og sinnt verkefnum svo sem í forgangsröðun í ákvörðunartöku þegar margir koma að málum. 

 

Djúp hlustun og sam-viska

Bakbein samvinnu er að framlag hvers og eins skili sér sem best. Með því að mynda öryggi og traust í samskiptum hefjum við hvern og einn til vegs og virðingar.

Hringumræður og aðrar aðferðir >

Hópurinn

Photo Credit:  ms.akr

Photo Credit: ms.akr

Þrír félagar tóku sig saman til þess að geta þjónustað þig. En þeir hafa aðgengi að gríðarstóru tengslaneti auk þess að geta reitt sig á sjálfa sig og hver annan.

Liðið›

Pistlar

 Fylgstu með okkur og fáðu pistla frá okkur í áskrift!

Pistlar / blog >